13.5.06

Ágætis sýn á mannkyn


Þessi litla mynd hefur verið búin til í kring um upplestur eftir Ernest Cline. Hann helvíti skemmtilegur - nokkurs konar nútímaljóðskáld sem er ansi fjarri gamaldags staðalmyndum um ljóðskáld. Vefsíðan hans er með nokkrar upptökur sem er hægt að hlutsta á.

2 comments:

Saumakona - eða þannig said...

Frábært!
(Rakst á síðuna þína gegnum Astrid Lindgren aðdáendur á Blogger.)

Helga F said...

Gaman að hitta þig á netinu frændi! :) Set þig inn á slóðirnar mínar! Kveðja, Helga