Ég var rétt í þessu að skipta um batterí í æpoddinum mínum, en batteríið var orðið ónýtt eftir aðeins eitt ár. Mér datt ekki í hug að borga apple $100 til að setja nýtt batterí í tækið, þannig að ég pantaði mér batterí af netinu á $15 og setti þetta inn sjálfur sem var ekkert mál. Eina vesenið var að opna helvítis tækið en það tókst á endanum, þökk sé þessum fínu leiðbeiningum hérna.
Ég rispaði æpoddinn aðeins, en þetta virkar alveg eins og það á að gera.
20.9.05
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment