
Vona svo að ég nái einhverjum almennilegum myndum í Salekhard, sem er í Síberíu, en ég fer þangað á þriðjudaginn og verð í burtu í ca. viku. Þar fer fram fundur sem heimamenn boða til og rætt verður um útgáfu á SÞ skýrslu um frumbyggja sem ég er að vinna í. Er satt að segja farinn að hlakka til, en það er víst helvíti kalt þarna. Undanfarið hefur verið 36-40 stiga frost þarna, samkvæmt síðasta tölvupósti sem ég fékk þaðan.
No comments:
Post a Comment